HAGÞENKIR
Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samninga og útgáfu fræðirita og kennslugagna og skylds efnis sem félagsmenn vinna að.

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026
Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára þann 4. desember í Borgarbókasafninu í Grófinni. Eftirfarandi höfundar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans voru kynntar við hátíðlega athöfn í Eddu, húsi Íslenskunnar þann 3. desember
Framsækið þróunarverkefni um nýtingu gervigreindar í íslensku menntakerfi
Nýlega samþykkti stjórn Hagþenkis tilboð Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu (MMS) um viðbót við rammasamninginn sem tók gildi 16. janúar 2023
Úttekt á aðgengi nemenda að hljóðbókum á Íslandi
17. nóv. 2025 – Mennta- og barnamálaráðuneytið Nýverið skilaði ráðgjafarfyrirtækið ARCUR af sér skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra og menningar-,

Þjóðin ver að jafnaði 59 mínútum á dag í lestur samanborið við 69 mínútur fyrir tveimur árum
Nýlega lét Miðstöð íslenskra bókmennta, í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn – Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO

Veittir starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu- og heimildamynda 2025
Hagþenkir bárust 10 umsóknir og hlutu fimm af þeim styrk, samtals kr. 2.000.000. Í úthlutunarráð handritsstyrkja voru: Ari Trausti Guðmundsson,